Fara í aðalinnihald

Færslur

Sýnir færslur frá október, 2021

Þrjú Stig!

 Í æfinga og kennsluáætlun Coerver Coaching viðhöfum við einstaklingsmiðaðar æfingar og leikæfingar í smáum hópum.  Æfingar eru leikgrænar með auknu erfiðleikastigi og hjálpa þannig leikmanninum að þjálfa með sér leikskilning og getu til ákvarðanna við síbreytilegu ástandi leiksins.  Grunnurinn að þessu er grunnfærni einstaklingsins.  Fyrir okkur í Coerver Coaching er grunnfærni einstaklingsins eftirfarandi:  Fyrsta snerting, móttaka og sending, hlaupa með bolta, 1v1 hreyfngar og klára marktækifæri.  Grunnfærnin er undirstaða þess að hægt sé að þjálfa aðra þætti leiksins. Þannig að í grunninn skiptir algjöru lykilatriði að okkar mati að æfingar séu uppbyggðar þannig að þær séu leikgrænar(game related) með auknu erfiðleikastigi og leikmaðurinn læri að bregðast við og hafi færni til að nýta sér síbreytilegar aðstæður leiksins. Við viljum skipta æfingavegferð leikmanna 16 ára og yngri í ÞRJÚ STIG.  Vegferðin á að vera eftirfarandi að okkar mati:   Fyrsta stig: 4-6 ára: Þróa með sér